Garðbúinn býður upp á almenna umhirðu garðsins.
Garðsláttur - beðahreinsun - trjáklippingar - kantskurður - lóða-, garða- og beðahönnun
Erum í samstarfi við fyrirtæki í hellulögnum.
Mætum á staðinn, metum aðstæður - hvað þarf að gera og hvernig o.s.frv.





Gerum verðtilboð - Sanngjarnt verð
Nú eru haustverkin í fullum gangi. Við gerum garðinn klárann fyrir veturinn. Hafðu samband.
Ekkert verk er of lítið eða of stórt!