
Þetta er falleg 16 bls. vísnabók um jólasveinana okkar þrettán sem koma alltaf rétt fyrir jólin og gefa eitthvað gott í skó.Á hverri síðu er vísa um hvern og einn jólasvein sem er tilvalið að lesa kvöldi áður eða daginn eftir að viðkomandi jólasveinn er búinn að gefa í skóinn. Einnig eru fallegar myndir af jólasveinunum sem hægt er að lita af vild.
Neðst á hverri síðu er svo auð lína til að skrifa niður hvað viðkomandi jólasveinn gaf í skóinn þann daginn.
Falleg vísnabók fyrir alla að eiga, fallegar myndir til að lita og
eiguleg minningarbók fyrir börn að eiga um þennan skemmtilega tíma þegar jólasveinarnir eru að koma til byggða.
Verð kr. 600,-
|