Garðbúinn prentar fyrir þig nánast allt sem þér dettur í hug.
Prentum ársskýrslur, ritgerðir, bæklinga, dreifibréf, markpóst, fréttabréf, nafnspjöld, boðskort (jóla-, fermingar-, brúðkaups-, skírnar-), sálmaskrár, bækur, teikningar, námsgögn, ráðstefnugögn, reikninga, klippikort o.fl.
Bjóðum upp á prentun á flyerum fyrir t.d. sveitarstjórnarkosningar
og gefum þér sanngjarnt tilboð í verkið.
Ýmis frágangur í boði - skerum, gormum, heftum, brjótum, límum, kjöllímum, plöstum - allt hvað hentar þér best.
Ekkert verk er of lítið eða of stórt.